Þaktjöld
Þaktjöldum má skipta í tvo flokka. Annars vegar tjöld í harðri skel og hins vegar tjöld með hörðum botni og mjúku tjaldi. Tjöldin sem eru í harðri skel eru yfirleitt mun auðveldari í notkun, en eru hins vegar þyngri og dýrari.
Tjöldin frá Eezi-awn hafa verið í notkun um allan heim og hefur reynsla og notkun skilað sér í hönnun og þróun á þeim. Í Suður Afríku rignir mikið og oft blæs hressilega og því henta tjöldin vel á Íslandi. Þykkur regndúkur hlífir öflugum tjaldúknum.
Eezi awn framleiðir bæði tjöld í skel og með mjúkum himni. Þau eru í nokkrum gerðum og stærðum en hér fyrir neðan eru dæmi um tvö vinsælustu tjöldin sem eru núna á forpöntunartilboði. Vinsamlegast sendið póst ef þið viljið fá verðtilboð í aðrar stærðir eða gerðir. meira@jeppo.is