top of page

Toppgrindur frá 

EA-logo.PNG

Toppgrindurnar frá Eezi awn eru heilsoðnar úr áli og pólýhúðaðar.  Grindurnar eru í nokkrum stærðum og getur hver og einn valið eftir hentugleika eða notkun.  

Festingarnar eru þrennskonar.

   a) Álrennur sem festar eru í boltagöt sem eru til staðar.  T.d í stað langboga á LC 100,       120 og 150.

   b) Klemmur sem festast á langboga.

   c) Festingar í rennur sem eru á bílunum.  T.d. Land Cruiser 60, 70, 80, Nissan Patrol,            Land Rover Defender. 

Þegar grindin er komin á, þá eru um marga aukahluti að velja; Eldsneytisbrúsafestingar, varadekksfesting, Drullutjakksfesting, skófluhaldari, ljóskastarafætur, hornfestingar fyrir farangur og álkistuklemmur.

Grindurnar er hægt að festa á langflesta bíla, en hér má sjá yfirlit yfir nokkra bíla ásamt verðum:

Blakkur6.jpg
59956556_2295985737326227_20154468614432
61174443_2304187579839376_68916082256998
51615264_541523099679923_385983165659244
Hilift1.jpg

Festing fyrir drullutjakk 18.500 kr.

hilift2.jpg
bottom of page